top of page

Ferillinn minn

Hér stikla ég á stóru á því sem ég hef tekið mér fyrir hendur í gegnum árin.

Menntunnarferill

2022

Akademias - Sérfræðingur í fræðslustjórnun og þjálfun starfsmanna

2022

International Coaching Federation - MCC vottun (Master Certified Coach)

2021

Henley Business School - The Henley Centre for Coaching - Coaching

2020

CoachHub Academy - Digital Coaching Certificate - CoachHub Coach

2020

Positive Intelligence - Shirzad Chamine - PQ Coach Program (7 weeks)

2019

Jennifer Reis - Devine Sleep Yoga Nidra - 40 - CE klst. Yoga Shala Reykjavík

2018

Little Flower Yoga - LFY Teacher Training - 30 klst. Yogavin Reykjavík

2018

International Coaching Federation - PCC vottun (Proffesional Certified Coach)

2015 -2016

Evolvia ehf. - Framhaldsnám Markþjálfun - 64 klst.

2015

International Coaching Federation - ACC vottun (Associate Certified Coach)

2014 -2015

Evolvia ehf. - Grunnnám Markþjálfun - 64 klst.

2008 - 2010

Endurmenntun Háskóla Íslands - Mannauðsstjórnun - 36 ECTS 3 missera diploma

2005 - 2006

Ferðamálaskóli Íslands - Prófskírteini sem ferðamarkaðsráðgjafi

1998 - 1999

Ferðamálaskólinn MK - Prófskírteini IATA-UFTAA, tveggja anna nám

1997

Tölvuskóli Reykjavíkur - Almenn tölvufræði, Windows 95, Word 1, Word 2

1996

Háskóli Íslands - Þýska 1 ár

1992 -1995

Menntaskólinn í Kópavogi - Stúdent af ferðamálabraut

1992

Ferðamálaskóli Íslands við Menntaskólann í Kópavogi - Sumarnám

1990

Eastbourne School of English - English (8 vikna sumarnámskeið)

1990 - 1991

Iðnskólinn í Reykjavík - Almenn braut

1979 - 1989

Árbæjarskóli - Grunnskóli

Atvinnuferill

2023 - 2024

Akademias - Fræðsluráðgjafi (gigg í gegnum Hoobla)

2023 -

Stragetic Leadership - Leiðtogaþjálfi

2022 - 2023

Heilsuklasinn - Yoga nidra leiðbeinandi (sumarafleysing)

2020 -

CoachHub - Starfrænn leiðtogaþjálfi

2020 -

Landit - Stafrænn leiðtogaþjálfi

2015 - 2024

NÚ Framsýnmenntun - Innanhús markþjálfi 20%

2015 -2016

Sólir Jógastúdíó - Námskeið og móttaka

2014 - 2021

Evolvia ehf. - Leiðbeinandi í grunn - og framhaldsnámi í markþjálfun í Reykjavík og Akureyri, markaðsstörf, mentor ofl.

2014 -

Hver er ég - Markþjálfun - Eigið fyrirtæki, sjálfstætt starfandi

2009 - 2014

Nordic Visitor - Ferðaráðgjafi

2007 -2009

Heimsferðir - Ferðaráðgjafi

2006 -2007

Úrval Útsýn (Tónsport) - Ferðaráðgjafi

2005 - 2006

Íshestar - Ferðaráðgjafi

2001 - 2005

Islandsferder (Osló)  - Ferðaráðgjafi

1999 - 2001

Islandia Travel (Osló)  - Ferðaráðgjafi

1999

Ferðamiðstöð Austurlands  - Ferðaráðgjafi (sölumaður utanlandsdeild)

1997 - 1999

Alþingi Íslands  - Þingvörður

1997

Lykil hótel - Gestamóttaka sumarstarf

1996

Hótel Loftleiðir - Framleiðslustörf aukavinna

1995

Austurlands Travel - Ferðaráðgjafi (sumarstarf)

1991 - 1992

Hótel Saga - Þerna

1975 - 1990

Veiðihúsið Laxá í Dölum - Gat ekki skilið þennan part eftir þar sem hann hefur mótað mig mikið sem manneskja. Þarna dvaldi ég á sumrin með fjölskyldu minni sem sá um og rak veiðihúsið. Ég var byrjuð að hjálpa til ung að aldri við þau störf sem þurfti að ganga í á þessu næstum "fimm stjörnu" veiðihúsi. Þarna kynntist ég fullt af erlendum aðilum og líklega kveiknaði sú þrá að ferðast og kynnast nýjum mennningarheimum í Laxárdalnum.

Stjórnarseta

2023 - 2024

ICF Iceland Chapter - Forseti ICF Iceland Chapter

2022 - 2023

ICF Iceland Chapter - Formaður Siðanefndar

2022 -

Stjórnvísir - Formaður faghóps markþjálfunar

2018 - 2022

Stjórnvísir - Stjórnarmaður í stjórn faghóps markþjálfunar

2015 -2017

Félag Markþjálfa á Íslandi - Meðstjórnandi í stjórn félag markþjálfa á Íslandi

2009 -2019

Alla skólagöngu sonar míns hef ég setið í stjórn foreldrafélags skóla, lúðrasveitar og frjálsíþrótta þar sem ég hef farið með hóp nemenda/iðkenda í ferðir bæði innanlands sem og utanlands. Ég hef skipulagt þær og undirbúið fjáraflanir í kringum það. Skipulags og ferða hlutinn í mér fékk að njóta sín hér.

Námskeið

2023

Stragetic Leadership - Leiðtogaþjálfara þjálfun í Þýsklandi.

2022

Bandvefslosun  - Helgarkennaranámskeið um bandvefslosun 14 kl.st + einkatími

2018

Transformational Teachers Training ETTG - 3 daga ráðstefnu/námskeið í Alicante. 

2018 - 

International Women Leadership Training - Living Workshop

2016

Dale Carnegie Training - Námskeið fyrir fagfólk

2015

Háskólinn í Reykjavík - Tók þátt í Gullegginu

2014

Evolvia ehf. - Vedalist sjálfsræktarnámskeið (málað í núvitund)

2014

Lærðu að elska sjálfan þig - Sjálfsræktarnámskeið á Bali í 10 daga

2012

Dale Carnegie Training - Dale Carnegie Class # 2 2.12

2011

Hugarfrelsi - Námskeið fyrir fagfólk

2011

Dale Carnegie Training - Dale Carnegie Class # 8.1

2011

Dale Carnegie Training - Þjónustunámskeið # 4.11 - Nordic Visitor

2009

Sölunámskeið Gunnars Andra - Gæðasala og samskipti

2008

Vinnumálastofnun - Vinnuklúbbar/Sjálfsstyrkingarnámskeið

1999

Folkeuniversitetet i Oslo - N2 Norsk for fremmedspårklige trinn 1 (48 timer)

1997

Tölvuskóli Reykjavíkur - Word 7.0 námskeið 1 (20 stundir)

1997

Tölvuskóli Reykjavíkur - Word 7.0 námskeið 2 (20 stundir)

1997

Tölvuskóli Reykjavíkur - Almenn tölvufræði og Windows 95 (20 stundir)

1996

vhs Volkshochschule Badische Bergstasse - Deutch als Fremdsprache - Konversation und Lektüre mit 30 Unterrictssunden teilgenommen.

Hér koma nokkur dæmi af því sem ég hef skapað bæði ein og með öðrum

2022 -

MS Félagið - Sjálfsræktarnámskeiðið "Sterkari ÉG" haldið á hinum ýmsum stöðum á vegum MS félagsins.

2021

Reykjarvíkurborg - Pace vinnustofur, í samstarfi við Finn Þ. Gunnþórsson þar sem við leiddum vinnustofurnar.

2020 - 2022

Telos og Hver er ÉG - Markþjálfun - Sköpuðu hlaðvarpsþáttinn "Þekktu sjálfan þig" til að auka þekkingu á sjálfsræktar verkfærinu markþjálfun og hversu mikilvægt það er að þekkja sjálfan sig. Allskonar viðmælendur fá að viðra þessa hluti í þættinum. Hægt er að finna þættina á helstu podcastveitunum.

2019 - 2020

Trust & Enjoy Alþjóðlegt kvennasamstarf við Silvie Le Muzic (Osló) og Elke Eders (Þýskaland)  þar sem við sköpuðum námskeið og héldum nokkrum sinnum "Trust & Enjoy".

2020 - 2022

Gift for Lifetime - Alþjóðlegt kvennasamstarf við Silvie Le Muzic (Osló) og Elke Esders þar sem við sköpuðum námskeið og héldum nokkrum sinnum "Trust & Enjoy".

2019 

Skrifaði bók "Markþjálfun Umturnar" með Matildi Gregersdottir.

2019  - 2021

Hver er ÉG - Markþjálfun - Skapaði sjálfsræktarnámskeið fyrir Vinnumálastofnun og hélt bæði í raunheimum og netheimum.

2015 -

Hver er ÉG - Markþjálfun - Held fyrirlestra um sjálfsþekkingu og allt í kringum sjálfsrækt og mikilvægi þess. Kynningar á markþjálfunarverkfærinum fyrir fyritæki, skóla og allt þar á milli.

2018 - 2021

Coachingfederation - Ég tók þátt í alþjóðlegur verkefni sem kallast Ignite þar sem ég gaf skólastjórnendum í nokkrum bæjarfélögum markþjálfum. Ég skipulagði og stjórnaði verkefni og fékk með mér 10 markþjálfa.

2018

Listaháskóli Íslands - Þjálfa kennara í aðferð markþjálfunar í samstarfi með Evolvia ehf.

2018

Kjalarnessprófastsdæmi - Þjálfa starfsfólk (prestar, djáknar og organistar)  í aðferð markþjálfunar í samstarfi með Evolvia ehf.

2018 -2020

Evolvia ehf. - Sumar sjálfsræktarnámskeið "Sterkari ÉG" fyrir börn og unglinga sem ég hannaði og leiðbeindi.

2018 -2019

Álftanesskóli - Kom inn með sjálfsræktarnámskeiðið fyrir börn og unglinga og markþjálfaði í 10. bekk.

2017 

Hafnafjarðarbær - Þjálfa leikskólakennara í aðferð markþjálfunar í samstarfi við Evolvia ehf.

2017 -

Hver er ÉG - Markþjálfun - ÉG sjálfsræktarnámskeiðin í upphaf hvers ár sem ég hef hannað og leiðbeint.

2016

Endurmennti Háskóla Íslands - 3 daga lífsleikni námskeið fyrir grunnskólakennara þar sem ég leiðbeindi í samstarfi fyri Evolvia efh.

2016

Hver er ÉG - Markþjálfun - Ég hélt sjálfsræktarnámskeiðin ÉG er NÓG hjá Sólir Jógastúdíó þar sem ég hannaði þau og leiðbeindi.

2015 -

Mentor Markþjálfi - Þjálfa aðra markþjálfa í að verða markþjálfar

2015

Félag markþjálfa á Íslandi - Hélt fyrirlestur um markþjálfun í skólum

2015

Reykjarvíkurborg - Þjálfa kennara í aðferð markþjálfunar, nokkra vika námskeið.

2015

2015

Jimmy Barkan - Vinnustofa sem ég sótti yfir helgi.

2015 - 2021

Tomorrow Leadership - Ráðstefna á vegum Evolvia ehf. sem ég tók þátt í að skipueggja og stýra

2015 - 2020

Framúrskarandi Skólaumhverfi - Ráðstefna á vegum Evolvia ehf. sem ég tók þátt í að skipuleggja og stýra

2014

Markþjálfahjartað stofnað - Félag markþjálfa sem hafa áhuga á yngri kynslóðinnni

Markþjálfadagurinn 2019 sem ég skipulagði ásamt öðrum í stjórninni.

Orð um Ástu frá vinnufélugum.

Orð um Ástu.jpg

Hvað segja vinkonur Ástu....

HARPA

Skipulögð og nákmvæm. Vinur vina sinna eða traustur vinur. Samviskusöm. glaðleg og svo auðvitað alveg hrikalega sæt og skemmtileg

Salvör Þóra

Trú vinkona - auðvelt að nálgast með hverskyns vandamál, gleðifréttir og allt þar á milli. Traust. Klár. Vinur vina sinna. Góð. Hjartahlý. Skipul-ögð og svo miklu meira.

Una

Áreiðanleg. Húmoristi. Kona orða sinna. Vinur vina sinna. Viðsýn svona til að nefna örfá atriði.

Kristín

Þessu er nú ekki erfitt að svara. Þú ert góð og umhyggjusöm, þú er kát en samt róleg og gott að hafa þig nálægt sér. Þú ert drífandi týpa sem lætur hlutina gerast!!

Aða

Ljúf, dugleg, góð og skipulögð.

Sigga

Skipulögð. Samkvæm sjálfri sér. Trú sínu fólki.

Sigrún Herdís

Ef ég ætti að setja niður fyrir tilvonandi vinnuveitenda þrjú lýsingarorð um þessa yndælu vinkonu mína myndi ég nota: ábyrg, traust og kröftug. Ég gæti líka samið ritgerð um heilli þessarar dásemmdar skvísu.

Kolla

Hvernig á ég að  lýsa þér...jákvæð, alltaf brosandi, góður hlustandi og vinur, gerir vel það sem þú tekur þér fyrir hendur.

Guðrún Ösp

Þú ert ákveðin, þú veist hvað þú vilt, hörkudugleg, drífandi og jákvæð og auðvitað frændrækin

Sigga Fanney

Góð vinkona sem hægt er að treysta á. Alltaf til staðar ef maður þarf á að halda. Ástúðleg og hjartagóð. gott að vinna með, áreiðanleg og samviskusöm. Brosmild og gjafmild. Segir sínar skoðanir, jákvæðar og neikvæðar. Heiðarleg, traust og sterk.

bottom of page